Fá að endurheimta líf sitt

Skuld er ávísun á framtíðartekjur.

Þegar skuldir manna eru orðnar óviðráðanlega er maðurinn í raun ekki lengur frjáls.

Hann hefur misst ráðstöfunarrétt yfir tekjum sínum

Skuldaánauðin er þá orðin nútímaþrælahald

Í viðskiptum eiga báðir aðilar að bera ábyrgð.

Þegar fjármálafyrirtæki og innheimtumenn geta elt fólk  fram yfir gröf og dauða er það ávísun á ábyrgðalausa hegðun þessara aðila.

Það er gott mál að lögin tryggi að fólk geti endurheimt líf sitt.  


mbl.is Frumvarpið mannréttindabót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ögmundur og ríkisstjórnin á hrós skilið ef þau gera þessi lög að veruleika þannig að þetta fólk eigi í raun og veru afturkvæmt inn í samfélagið eftir þessi tvö ár.

Blóðhundar bankana á þingi munu gera allt til að stöðva þessi lög eða breyta þeim þannig að hægt verði með einhverjum hætti að elta þetta fólk út yfir gröf og dauða.

Áfram Ögmundur.

Nonni Sig (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 00:54

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

það verður áhugavert að skoða hvernig atkvæðin falla þegar kosið verður um frumvarðið

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.10.2010 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband