Þurfa ráðherrar ekki að vita neitt?

Nokkuð er síðan farið var að tala um það manna á milli að óeðlilegt hafi verið að velja KPMG til þess að rannsaka Glitni. Viðskiptaráðherra fattaði ekki  fyrr en í gær að óeðlilegt hefði verið að fá KPMG  til verksins. Undir venjulegum kringumstæðum væri við hæfi að beita hér kaldhæðni en málið er of uggvekjandi og sorglegt.

Valdhafar hafa hrundið af stað einu allsherjar klúðri og ippa svo öxlum.


mbl.is Björgvin vissi ekki um KPMG fyrr en í gær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björgvin er hræddur um að upp komist um B grísi en þeir eru vinir hans og Ingibjargar

Guðrún (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband