Hver vill búa í náttúrulausu landi?

Mannvirki um allar jarðir ógna fjölbreytileika náttúrunnar á Norðurlöndum. Algengt er að menn hugsi lítið fyrir í framkvæmdagleði sinni og sjá ekki afleiðingar fyrir en allt er komið í óefni.

Reykjavík er að færast á kaf í mengun.

Eiturefni frá Hellisheiðarvirkjuninni og sú staðreynd að íbúar á höfuðborgarsvæðinu fá mengun úr öllum áttum: Frá Grundartanga, frá Hellisheiðinni, frá Straumsvík og áætlunin er jú að líka frá Helguvík.

Bílaflotinn á höfuðborgarsvæðinu sér svo um útblástur og svifriksmengun


Sem sagt: Úr hvaða átt sem vindurinn blæs: Höfuðborgabúum er tryggður loftmengunarskammtur!

Má minna á að aukin einkabílanotkun er ein af snilldarhugmyndum sjálfstæðisflokks sem gefur skít í mengun og heilsufar.


mbl.is Líffræðilegur fjölbreytileiki minnkar á Norðurlöndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband