Samstaða um lausnir sem þjóna almennum lífsgæðum

Það er í þjónustu almennings að leitað verði lausna í kreppunni sem þjóna almennum góðum lífsgæðum.

Heilbrigðisráðherra segir: „Heilbrigðiskerfið er lífæðin í samfélagi okkar og forsenda jafnaðarsamfélags. Með það í huga að við þurfum að standa vörð um starfsöryggi ummönnunarstéttanna, þá kalla ég eftir því að við tökum öll þátt í umræðu um heilbrigðisþjónustuna sem hluta af vinnumarkaði á komandi vikum og mánuðum, ekki síst nú þegar í hönd fer ný fjárlagagerð.“

Þegar leitað er lausna við nýjar aðstæður þurfum við að spyrja okkur hvers konar samfélag við viljum búa við. Halda við þekkingu og reisn.


mbl.is Ögmundur: Viðfangsefnið er tröllaukið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband