Mútur...Fjandinn hafi það er ég enn að öskra ein í eyðimörkinni

Það gengur ekki að landinu sé stjórnað af gæpamönnum.

Hvort eru 30 milljónir styrkur eða mútur

FL Group veitti Sjálfstæðisflokknum 30 milljóna króna styrk í desember 2007, að því er kom fram í fréttum Stöðvar 2. Þar sagði, að skattrannsóknarstjóri hefði styrkinn m.a. til athugunar en það embætti rannsakar nú bókhald FL Group.

1. janúar 2007 tóku gildi lög um að stjórnmálaflokkum væri óheimilt að taka við hærri fjárstyrkjum en sem næmu 300 þúsund krónum frá einstökum lögaðila.


mbl.is 30 milljóna styrkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

30 þúsund, styrkur .

30 milljónir.... mútur

Ásta B (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 19:04

2 identicon

Hún reyndar sagði af sér svo allri sanngirni sé gætt

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 19:08

3 identicon

Mig minnir að Inga Jóna hafi verið löngu hætt þegar þessi greiðsla berst Sjálfstæðisflokknum.

Ásta B (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 19:13

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

tengsl

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.4.2009 kl. 19:17

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuð Jakobína.

Það er eitt og öruggt á þessu blessaða landi okkar að þú ert ekki ein.

Og spillingaröflin eru hrædd við þig.  

Þannig að það dæmist á þig að standa vaktina næstu mánuðina hið minnsta.  

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 8.4.2009 kl. 00:07

6 identicon

Hvernig væri að setja hlutina í dálítið annað samhengi?

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband