MÚTUÞEGARNIR SKIPUÐU Í RANNSÓKNARNEFNDINA

Það er augljóst að flokkarnir þrír sem verið hafa við völd undanfarin átján ár hafa allir haft innanborðs stjórnmálamenn sem tengst hafa útrásarvíkingum og spillingaröflum.

það er dapurt að horfa upp á stjórnmálamenn stíga upp úr rústum samfélagsins og verja gjörðir sínar. Stjórnmálamenn sem þegið hafa mútur og látið stjórnast af hagsmunum útrásarvíkinganna eru ekki í andlegu ástandi til þess að leiða þjóðina í gegn um það ástand sem nú ríkir í samfélaginu vegna sviksemi þeirra við almenning.

Við þurfum stjórnmálamenn sem þora að ganga gegn auðvaldskerfinu.

Í rannsóknarnefndinni sem á að rannsaka mútugreiðslurnar er forysta sem er skipuð af einum forystumanna sjálfstæðisflokks frá þeim tíma sem múturnar voru þegnar.

Sem sagt MÚTUÞEGARNIR hafa skipað vini sína í þessa rannsóknarnefnd til þess að rannsaka SJÁLFA SIG


mbl.is Orkuútrásin og Fl Group
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband