Ofbeldisstefna valdakerfisins

Ég er ekkert sérlega hrifin að því að LÍÚ og kjölfestufjárfestar skuli stjórna landinu.

Byltingin er að koðna niður fyrir framan augun á mér. Hefur einhver gleymt ofbeldi ríkisvaldsins í haust?

Hvernig stendur á því að almenningur vill hlaupatíkur útrásaraflanna úr ríkisstjórn sjálfstæðismanna og samfylkingar aftur í ráðuneytin?

Hvernig stendur á því að stjórnmálaflokkur sem keyrði allt hér til andskotans í liði með sjálfstæðisflokki er að veiða atkvæði?


mbl.is Stjórnarskrá ekki breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég held að þessar spurningar brenni á ansi mörgum á þessum síðustu og verstu Jakobína mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2009 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband