Slagorð framleidd með vísindalegum aðferðum

Það er vísindagrein á bak við mótun áróðurs sem fær fólk til þess að trúa á ágæti áróðursaflanna.

Með vísindalegum aðferðum (eigindlegum rannsóknum og fókusgrúppum) eru þróaðar setningar sem fólk vill heyra eða skilaboð sem fólk trúir að séu réttmæt.

Það var einu sinni hringt í mig frá Capacent og mér boðið að taka þátt í svona fókusgrúppu en ég afþakkaði.

Áróðurinn gengur út á það að fá fólk til þess að treysta þeim sem arðrænir það, t.d. verkalýðsforystu, forystu lífeyrissjóða, fjármálakerfinu eða stjórnmálaöflum sem ekki standa með alþýðu landsins heldur vilja hirða afrakstur vinnu hennar.


mbl.is „Sannleikur grundvallaratriði"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband