Ísland er komið í þrot

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gerði ráð fyrir að skuldir íslands væru 160% af vergri landsframleyðslu árið 2009.Terminator_front

Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði þá að hlutfall af stærðargráðunni 240% „væri augljóslega óviðráðanlegt”.

Erlendar skuldir Íslands eru nú um 250% af landsframleiðslu skv útreikningum fréttastofu.

Ísland mun aldrei geta staðið við skuldbindingar Icesave samningsins eins og hann er núna.

Hver stofnaði til Icesave skuldanna?

Það var ekki Íslenska þjóðin.

það voru ekki Íslenskir skattgreiðendur.

Nei það voru eigendur og stjórnendur Landsbankans:

Björgólfur Thor, Björgólfur Guðmundsson, Sigurjón Árnason o.fl.

Bara að minna á þetta


mbl.is Viljum semja að nýju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dúa

Amen

Dúa, 3.7.2009 kl. 00:38

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Hvað á maður að segja þegar maður dáist að því hvernig þú skrifar en óar við sannleikanum sem þau birta... Ég held að það lítið sem hægt er að segja annað en takk fyrir að standa vaktina svo dyggilega, Jakobína!!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 3.7.2009 kl. 01:28

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Takk, þú ert dugleg að standa vaktina.  Ég sá þig á Austurvelli í gær, allt of fáir létu sjá sig þar.  Það er alltaf sama fólkið sem stendur vaktina. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.7.2009 kl. 02:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband