Forsendur Icesave-samningsins eru þegar brostnar

Ástandið í samfélaginu uppfyllir nú þegar upptökuskilyrði Icesave-samningsins og því að fullu réttmætt að samþykkja ekki ríkisábyrgð á skilyrði hans.

Einnig er ljóst að forsendur sem ríkisstjórnin gefur sér eru vanhugsaðar og grundvöllur sem lá að því að þessi samningur var samþykktur af Svavari Gestsyni löngu brostin.

Það er dagsljóst að minnismiðar og yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í haust hafa ekkert gildi í dag og skuldbinda núverandi ríkisstjórn ekki á nokkurn hátt.

Ég hef velt því oftsinnis fyrir mér hvers vegna samfylkingin og um 4% þjóðarinnar eru svo áfjáð í að ganga að samningi sem mun dæma þjóðina til fátæktar. Hvaða friðþægingu er þetta fólk að sækjast eftir?


mbl.is Efast um alvöru þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband