Skilaboð frá Brussel

Merkilegt að fréttinni líkur með hinum alkunna hræðsluáróðri frá Brussel um einangrun frá alþjóðasamfélaginu. Þessi áróður er í senn hlægilegur og aumkunnarverður. Minnir á leikskólakrakka sem segir við annan "þú færð ekki að koma í afmælið mitt ef þú lætur mig ekki fá kubbinn."

Samskipti ráðamanna á yfirþjóðlegum vettvangi minnir um margt á krakka að leik.

Samfylkingin ætti að fara fram á það við áróðurshönnuðina í Brussel að þeir fari að skerpa sig.

Það er þó huggun að siðferðisleg álitaefni skuli hafa fengið athygli fjárlaganefndar Alþingis.


mbl.is Siðferðileg álitaefni Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er komin á þá skoðun að þessi áróður þeirra er bara fínn, hann er að valda því að íslendingar eru algjörlega að snúa bakinu við  ESB, meira segja þeim svo voru mikilir ESB sinnar.   

Fyrir það getum við verið þakklát svo við tökum nú Pollýönnu á þetta

(IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 19:15

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Hver kynnti hugtakið "siðferði" fyrir alþingismönnum? Mig langar að þakka viðkomandi persónulega fyrir.

kv, ari

Arinbjörn Kúld, 19.8.2009 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband