Djöfullega farið með greyin

Já það er djöfullegt að horfa upp á hvernig þjóðin hefur farið með útrásarvíkinganna.

Þeir ættu að læra á þessu og hætta að reyna að græða á almenningi á Íslandi.... sem sýnir þeim vanþakklæti fyrir stritið..... sem þeir hafa lagt á sig. k0276848

Reyndar tek ég undir eitt sem Hreiðar segir og það er að honum nægir að biðja viðskiptavini, hluthafa og kröfuhafa afsökunar.

Stjórnmálamenn og embættismenn eru ábyrgir gagnvart þjóðinni


mbl.is Annarra að biðjast afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er enginn að bíða eftir afsökunarbeiðni frá þessum drengjum.

Fólk bíður eftir niðurstöðu rannsóknarinnar og frágangi málsins.

Veit ekki alveg hvað RÚV menn eru að spá að eyða tíma í þetta... Dálítið skrítið.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 21:36

2 identicon

Fall Kaupþings kom ekkert við þjóðina, aðrir verða að biðja þjóðina afsökunar,,hmmm ég þekki allavegana einn sem missti vinnuna, annan sem var með sparnaðinn sinn í hlutabréfum í Kaupþing, einn líka í Exista sem skaðaðist víst eitthvað...kæmi mér ekki á óvart að einhver lífeyrissjóður hafa tapað á þessu falli vegna skuldabréfa eignar og eða já hlutabréfa....útskýring á niðurfellingu á ábyrgðum stjórnanda var að það var gert til að halda hlutabréfaverði uppi, sem sagt markaðsmisnotkun játuð..döööö - já einhver var plataður þar...(hélt að verðmyndunin væri eðlileg)..Held að flestir séu orðnir sammála um að vítaverð útlánastefna bankanna (slök veð) hafi átt stórann hlut að máli..sem leiðir okkur aftur að stjórnendum.........held að það sé best að menn viðurkenni þessar staðreyndir og svo bara halda áfram..Ísland

Jón Sveinsson (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 21:40

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Við erum allt of vond við þessi grey.

kv, ari

Arinbjörn Kúld, 19.8.2009 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband