Eru þetta fréttir Moggans?

Morgunblaðið forðast fréttir af málefnum þjóðarinnar eins og heitann eldinn. Kannski ekki skrítið því menn þar á bæ settu jú þjóðarbúið á hausinn.

Krosstengsl Landsbankastjórnenda og samfylkingar eru absurbd en því er sópað hljóðlega undir mottuna.

Fyrrverandi nánir samstarfsmenn Sigurjóns Árnasonar eru nú helstu ráðgjafar forsætisráðherrans og annarra ráðherra.

Kannski fréttir maður næst að Sigurjón Árnason sé orðinn aðstoðarmáður forsætisráðherrans.


mbl.is Fordæmislaus niðurskurður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Þú hefur allavega rétt fyrir þér með Moggann.

Blaðið sýnir almenningi afskaplega mikla varkárni hvað birtingu frétta varðar.

Enda orðið aumur flokkssnepill, vita ómarktækur..

hilmar jónsson, 25.1.2010 kl. 22:59

2 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Stafsetningin hjá þér er nokkuð nærri lagi, þó ber að geta þess að lýsingarorð sem enda á -an eru alltaf með einu n-i, sbr. heitan eldinn.  Innihaldið er hins vegar úti í móa, til dæmis í neðangreindri málsgrein:

Morgunblaðið forðast fréttir af málefnum þjóðarinnar eins og heitann eldinn. Kannski ekki skrítið því menn þar á bæ settu jú þjóðarbúið á hausinn.

Flosi Kristjánsson, 25.1.2010 kl. 23:00

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þakka þér fyrir Flosi þessa ágættu kennslu. Breyti þessu í snarhasti.

Menn forðast að fjalla um almenna eymd sem þeir sjálfir hafa valdið enda úti í móa. 

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.1.2010 kl. 23:08

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

....eða kannski móum

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.1.2010 kl. 23:08

5 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

.... ágættu átti að vera ágætu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.1.2010 kl. 23:09

6 Smámynd: hilmar  jónsson

Flosi alltaf rökfastur..

hilmar jónsson, 25.1.2010 kl. 23:09

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já sérlega málefnalegur

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.1.2010 kl. 23:35

8 identicon

Það er miklu meira krassandi að hafa tvö enn í heitan, ég man eftir karli sem sagði alltaf helvítans, og fannst mér það miklu flottara en helvítis. En svo er það annað mál að Morgunblaðið er algjörlega úti í Hádegismóum.

axel (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband