Spái því að sjálfstæðisflokkurinn eyðist smám saman

Merkilegt að sjá Hönnu Birnu fagna sigri sjáfstæðisflokks. Afneytun á háu stigi.

Jóhanna má eiga það að hún skynjar skilaboð almennings.


mbl.is „Endalok fjórflokkakerfisins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég spái því að þessi spá þín sé afneitun.  Sjálfsstæðsflokkurinn er þvert á móti að vinna verulega á í mörgum sveitarfélögum þó hann sé að tapa  í RVK og AK.

stebbi (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 02:05

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sjáfstæðisflokkurinn er að bæta við sig einfaldlega vegna þess að fólk herfur ekki val á þeim stöðum um annað en fjórflokkin og því bætir sjálfstæðisflokkur við sig vegna þess að hann er í stjórnarandstöðu!

Sigurður Haraldsson, 30.5.2010 kl. 02:23

3 Smámynd: TómasHa

Það er nokkuð merkileg spá og byggist á þínu hefbundna hatri á Sjálfstæðisflokknum. Það verður að segjast að það miðað við deilur innan annara flokka séu ákaflega litlar líkur á þessu. Grunnur flokksins er sterkur og er þar með sérstöðu samanborið við aðra flokka.

TómasHa, 30.5.2010 kl. 02:32

4 identicon

Sjálfstæðisflokki fyrirgefst allt og hann þarf ekki að breyta neinu. Eins og útrásarvíkingarnir, deny everything, keep on going.

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 09:03

5 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Stokkhólms-heilkennið hrjáir enn marga.

Margrét Sigurðardóttir, 30.5.2010 kl. 09:39

6 identicon

Þessi fullyrðing þín að Jóhanna skynji skilaboð almennings er bara alröng.

Það er nefnilega búið að reyna að koma vilja landsmanna, inn í hausinn á henni en hún er bara ekki að ná því.

Tali svo fólk um einhver einkenni..................

KMagg (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 10:56

7 Smámynd: Halla Rut

Nei, Jakobína, Jóhanna er ekki að skilja vilja þjóðarinnar, trúðu mér.

Halla Rut , 30.5.2010 kl. 15:03

8 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Jóhanna sagði í viðtali að hún teldi niðurstöður kosninga vera áfellisdóm fyrir fjórflokkinn. Ég hef þó nokkrar efasemdir um að hún viti hvernig eigi að vinna úr þessum áfellisdómi. Þeir sem hafa verið lengi í stjórnmálum virðast glata tilfinningu fyrir orðinu lýðræði.

KMagg Jóhanna sagði þetta í sjónvarpsviðtali þannig að það er nokkuð vafasamt að kalla þetta mína fullyrðingu. 

Hún sagði þetta í sama viðtali og formaður sjálfstæðisflokksins gekk fram af fullkomnum hroka og taldi sjálfstæðisflokkinn hafa unnið mikinn sigur. Tölur sýna að sjálfstæðisflokkurinn tapaði atkvæðum á landsvísu. 

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.5.2010 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband