Ekki norræn velferð

Eitt af grundvallar prinsípum hugtaksins norrænt velferðakerfi sem Jóhanna svo gjarnan tekur sér í munn á tyllidögum er að tryggja velferð fjölskyldunnar.

Ríkisstjórnin sem kallar sig ríkisstjórn norrænnar velferðar og kennir sig við jöfnuð er nú að vega að fjölskyldum í landinu.

Ríkisstjórnin hefur þó látið sig varða velferð bankakerfisins sem nú er í eigu leynilegra aðila. 

Skattgreiðendur hafa lagt til hundruð milljarða til uppbyggingar bankakerfis sem afskrifar skuldir Halldórs Ásgrímssonar.

Börnin í landinu fá að blæða fyrir það hvernig ríkisstjórnin velur að verja skatttekjum ríkissjóðs.  


mbl.is Barnabætur lækkaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HALLÓ, þetta eru vinstri grænir AKA kommúnistar :)

Og svo Samspilling..

Ég er ekki að segja að Framsókn/Sjálfstæðisflokkur sé betra, þar liggur vandi íslands,

DoctorE (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 22:05

2 identicon

hækkum útrásarvíkingabæturnar þá er þetta fullkomið! hér er allt á hvolfi hvort sem er

Mangó (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband