Kjósendur VG eru ekki aðildarsinnar

Afsal valds yfir íslenskr lögsögu til erlendra valdastofnana á ekki, undir neinum kringumstæðum,  að eiga sér stað nema með samþykki þjóðarinnar að undangenginni bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu.

Það á aldrei að vera geðþótta ákvörðum stjórnmálamanna að selja þjóðina undir erlent vald

 

 

 

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir 7319 


mbl.is „Ótvíræður stuðningur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvaða hroki er þetta í þér Jakobína ? Þykist þú geta mælt fyrir munn allra þeirra sem styðja VG ?

Er ekki bara nóg að tala út frá sjálfum sér ? Eða ertu skygn ?

hilmar jónsson, 20.11.2010 kl. 16:57

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sæll Hilmar

Ég held að maður þurfi ekki að vera skyggn til þess að lesa kosningarloforð VG

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.11.2010 kl. 17:35

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Man ekki betur en að Þegar Vinstri grænir gerðust aðilar að núverandi ríkisstjórn samþykktu þeir að ganga til aðildarviðræðna til að þjóðin fengi að skera úr um málið með lýðræðislegum hætti í þjóðaratkvæðagreiðslu.

hilmar jónsson, 20.11.2010 kl. 18:00

4 Smámynd: Benedikt V. Warén

Ég held einmitt að kjósendur verði að hafa ríka skyggnishæfileika þegar þeir kjósa VG til að fá einhverja heildstæða mynd af kosningaloforðum þeirra. 

Það er fáheyrt að flokkur gangi svo endregið gegn eigin kosningaloforðum og VG gerðu eftir síðustu kosningar, eingöngu til að vera hálf loftlausa hjólið undir hjólbörum Samfylkingarinnar á vegferð þeirra með þjóðina inn í ESB.

Nú síðast, virðast þeir Árni Þór Sigurðsson og Ásmundur Einar Daðason ekki vera með hlutina á hreinu, eru þó í sama flokki og voru á sama fundi í Hagaskóla. 

Væri ekki rétt fyrir þá á fara á skyggnilýsingafund og vita hvað leynist í móðunni miklu, sem umlukti fundinn?

Benedikt V. Warén, 20.11.2010 kl. 18:51

5 identicon

 Ég er hætt að styðja þau. Finndu gott fólk og stofnaðu með þeim skynsamlegan og hófsaman vinstriflokk sem er andvígur ESB aðild, og þá skal ég kjósa þig aftur á móti. 

Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2010 kl. 20:42

6 identicon

Hilmar, ég veit ekki hvað þú átt marga vini, en ég á mjög marga, og þeir eru flestir vinstrimenn, þar á meðal margir kjósendur Vinstri Grænna, ég sjálfur meðtalinn. Enginn vina minna sem kjósa Vinstri Græna eru aðildarsinnar, og þeir koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins, höfuðborginni og landsbyggðinni, og eru af öllum menntastigum og öllum aldri. Ég er ekki ímyndunarveikur, en þú aftur á móti býrð í fílabeinsturni, sambandslaus við fólk og telur þig yfir það hafinn, og skilur ekki neitt. Farðu út úr húsi og talaðu við fólk. Gerir þú það hvort sem, ertu greinilega haldinn ranghugmyndum og átt í ímynduðum samtölum, ef það hvarflar að þér hinn venjulegi kjósandi Vinstri Grænna sé aðildarsinni, og þá dugar lítið minna en spjalla við geðlækninn. Það er víst frítt á landspítalanum sagði góð vinkona mér um daginn.

Gústi G. (IP-tala skráð) 20.11.2010 kl. 20:45

7 identicon

Ögmundur! Ég treysti á þig ef þú lest þetta blogg, til að segja þig úr þessum landráðsmannaflokki og stofna góðan jafnaðarmannaflokk. Þú ert sá eini sem ég hef ekki misst trúnna á og ég hef engan til að kjósa lengur!

Flóki (IP-tala skráð) 20.11.2010 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband