Styður Isavia kynferðislega áreitni

Þessir frétt er dæmigerð fyrir fyrringuna sem ríkir í íslensku samfélagi. Ekki síst þá stofnanamenningu sem ríkir í fyrirtækjum.

Stjórnandi er dæmdur fyrir kynferðislega áreitni og fyrirtækið heldur að það sé því til framdráttar að styðja hinn brotlega. 

Það hefur verið mjög áberandi í íslensku samfélagi undanfarin 15 til 20 ár að menn reyni að gera ofbeldi gegn konum "lögmætt". Ýmsir framámenn í samfélaginu styðja þessa hugmynd og láta sér mjög annt um réttindi þess sem brýtur á öðrum. 

 


mbl.is Styðja yfirmanninn hjá Isavia
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lesa betur. Þarna stendur:

"Hjördís staðfestir þetta. Hún segir að listinn sé hins vegar EKKI Á VEGUM FYRIRTÆKISINS og gangi ekki út um allt fyrirtækið."

Addi (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 16:28

2 identicon

Mikið rétt. Bilað samfélagi. í eftirfarandi færslu um ofbeldisóramenn eru ofbeldisglæpir kallaðir smjörklípa.

http://blog.eyjan.is/freedomfries/2011/02/26/ofbeldisoramenn-og-flensborgarskoli/

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 20:36

3 identicon

ekki vera þroskaheft, lestu fréttina

sigurður (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 23:49

4 identicon

Lesið dóminn það var ekki verið að dæma manninn heldur fyrirtækið hvernig tekið var á málinu. Hún kærði hann aldrei persónulega. Og hann bar ekki vitni og gat því ekki varið sig.

Jóhanna (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband