Það er annað hvort að berjast eða lúffa

Þessir einstaklingar hafa valið að gefast upp og vilja hræða aðra til liðs við sig í því efni.

Þeir sem segja nei við Icesave vilja standa uppréttir gagnvart umheiminum. Baráttufólk gegn yfirgangi fjármálamanna um alla Evrópu stendur með þeim sem segja nei.

Í þjóðaratkvæðagreiðslu um ríkisábyrgð á einkaskuldum Landsbankans kemur í ljós hvort að landið sé byggt heyglum eða hugrökku fólki.


mbl.is Stuðningsmenn Icesave boða til fundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

NEI TAKK.

Ég og börnin mín tökum ekki á okkur ábyrgð Icesafeskulda sem gjörspilltir banksterar og pólitíkusar eiga.

Nú er kominn tími til að þeir sem ábyrgir eru, séu látnir axla ábyrgð. Og það eru ekki börn og barnabörn þjóðarinnar.

Heldur Landsbankamenn og pólitíkusar þeir sem hilma yfir þeim.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 05:27

2 identicon

Nýlendukúgun, lénskerfi stórra þjóða yfir smáum, hinna valdamiklu yfir þeim valdalitu, sigur hins sterka, já þvílíkar framfarir! 1984 all the way! Franska byltingin? Mannréttindasáttmáli Sameinuðu Þjóðanna? Stjórnarskrá Bandaríkjanna? Jafnrétti? Réttlæti? Nei...nóg komið af svoleiðis afturhaldi! Hæ myrku miðaldir! Lifi páfinn! Niður með valdalitla! Áfram kóngsmenn! Áfram elítan! Áfram bankar og viðskiptarisar! Áfram nýlenduherrar með blóði drifna slóð! Áfram þjóðarskuldir sem renna í vasa gamalla nýlenduherra! Segjum JÁ við Icesave! Og Sieg Heil!!!

Josef Gobbels (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband