Á heimsvísu

Hér á landi hefur verið harður áróður undanfarna mánuði sem miðað hefur að því að hvítþvo valdhafanna af óförum efnahagslífsins.

Erlendis er það kristaltært að valdhafar beri ábyrgð enda móta þeir umhverfi fjármálagjörninga.

Geir Haarde er 20. maður á lista the Gardian yfir menn sem bera ábyrgð á efnahagshruni heimsins.

Í Guardian:

He announced on Friday that he would step down and call an early election in May, after violent anti-government protests fuelled by his handling of the financial crisis. Last October Iceland's three biggest commercial banks collapsed under billions of dollars of debts. The country was forced to borrow $2.1bn from the International Monetary Fund and take loans from several European countries. Announcing his resignation, Haarde said he had throat cancer.


mbl.is Geir Haarde sagður ábyrgur fyrir hruninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hefði haft Geir efstan á heimslistanum, svo Dabba og Hannes Hólmstein.

Stefán (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 10:42

2 Smámynd: Sigurður Ingi Kjartansson

Því miður er þetta ekki rétt hjá þér því erlendis bera menn fyrir sig sömu fáránlegu afsökunum og hér.

Gordon Brown ber því við að hann beri enga ábyrgð þetta sé allt vegna undirmálslána í USA en hann er réttilega á þessum lista ásamt sínum seðlabankastjóra.

Munurin er bara sá að Brown nær að blekkja sína þjóð og fólk þar trúir því að hann eigi engan þátt í þessu.

Við meigum vera stollt af því að vera þjóð sem lætur ekki lengur blekkja sig

Sigurður Ingi Kjartansson, 26.1.2009 kl. 10:45

3 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Geir er alveg í heimsklassa   Við skulum ekki persónugera þetta......nei auðvitað ekki

Máni Ragnar Svansson, 26.1.2009 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband