Er hið viðtekna að breytast?

Í frétt í MBL segir að lögreglan hafi beitt piparúða í eitt skipti. Hvað þýðir það? Er það bara lítil frétt ef efnavopni er bara beitt í eitt skipti?

Beiting piparúða er óvenjuleg og ómannúðleg aðgerð og skyldi ekki gera lítið úr því.


mbl.is Sex voru handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Þessi stétt á að verja fólkið í landinu , en er að berja fólkið í landinu . Þeir vörðu skítinn í Þjóðarleikhúsinu , og því eru þeir í mínum huga skítmenni . Í mótmælunum gekk ég upp að hverjum lögregluþjóninum á fætur öðrum , tók í hendina á honum hélt í hana og horfði í augun á honum allan tímann meða ég þuldi nafn kennitölu fæðingarstað í norðurstofunn osfrv. kl 2.45 skór nr. , aldrei hefði ég trúað því að ég ætti eftir í þessu lífi að halda í hendi á lþj. horfast í augu v. hann og segja þú ert skítmenni , því skítmenni verja skít . Fékk alltaf sama svarið : Þögn . 

Hörður B Hjartarson, 29.1.2009 kl. 01:42

2 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

Sem sérfræðingur í lýðheilsufræðum, ætti að vera auðvelt að finna sambærileg atvik á við þetta á Norðurlöndunum, láttu mig endilega vita hver munurinn er á Íslandi og SE eða DK er í því sambandi . Þ.e. hvað varðar notkun "efnavopna" .

Ef þú hinsvegar hefur ekki hugmynd um hvað SE lögreglan gerir við svipaðar aðstæður, láttu mig þá einnig vita.

Ingólfur Þór Guðmundsson, 29.1.2009 kl. 03:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband