Ferskir vindar í fúlt bæli?

Skyndiríkisstjórn hefur verið kynnt almenningi. Hluti þessarar ríkisstjórnar verður eflaust skipaður þeim hinum sömu og ábyrgir eru fyrir hrakförum þjóðarinnar. Rætt hefur verið um tvo utanþingsráðherra.

Ég vona að VG og utanþingsráðherrar komi með ferska vinda inn í þetta fúla bæli sem stjórnarráðið hefur verið undanfarna mánuði.

Næsta verkefni búsáhaldabyltingarinnar er að koma ferskum vindum inn á alþingi fyrir næstu kosningar.


mbl.is Ný stjórn hefur 83 daga til stefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Það geta nú ekki komið ferskir vindar með þessu gamla liði frá VG

Haukur Gunnarsson, 31.1.2009 kl. 20:47

2 Smámynd: Byltingarforinginn

Ég myndi snúa þessu við... því það er ekkert annað en fúlir vindar sem fylgja þessari hentistefnustjórn, þar sem Samfó er vissulega hálfu verri. Flokkurinn er ómerkilegur út í gegn, bæði sjálfum sér og samstarfsflokkum og það á VG eftir að sjá þegar nær dregur kosningum. VG er og verður hentistefnuflokkur líka, enda segja áratugir á varamannabekknum til sín. Það verður að haga seglum eftir vindi... og það kann Steingrímur, en gerir svo alltaf í buxurnar á síðustu metrunum.

Byltingarforinginn, 31.1.2009 kl. 20:57

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Búsáhaldabyltingin heldur ótrauð áfram.

Vilborg Traustadóttir, 31.1.2009 kl. 21:51

4 Smámynd: Hlédís

Við megum óska og biðja - ekki veitir af!

hér er partur af bréfi frá áhugasðmum BNA-manni sem var fann þetta í enskuskrifandi miðli:

"This reminds me of a story i tell my kids somtimes
A fox needed to get to the other side of a river and while it was
wondering how to do that a crockodile came to him and said, dont worry,
ill take you over, the fox said ,nah you will eat me,
i promise i wont eat you, you can trust me on that
ok then said the fox, in that case i accept and he jumped on the back
of the crockodile, when they where in the middle of the river the crockodile turned over and ate the fox,  While he was doing that the fox asked why ?
the crock said, sorry but i cant help it, its in my nature.

If you look at the list of people who really call the shots in the
Progressive party you will see alot of Crockodiles, some rats and pigs
and one fox, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson the new head of the
progressive party,
this Party will never support anything that goes against the people who
have been robbing us, and Sigmundur is just there to take the beating and all the shit thrown at the Party until elections.  Then he will be repalced by a heavily perfumed and dekorated pig that will be the Progressive partys trojan horse to get into the next government.  They are not really a political party, they just turn tricks for favors"

Sel þetta ekki dýrar en keypyi.

Hlédís, 31.1.2009 kl. 21:54

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Þetta mikið vont getur varla verznað mikið.

Steingrímur Helgason, 31.1.2009 kl. 23:37

6 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Mér finnst rétt að gefa þessari ríkisstjórn nokkra daga, áður farið er að dæma einn eða neinn. Ég tel mig vita að ýmis úrræði vegna kreppunnar sem búið var að vinna af Samfylkingarfólki, hafi legið tilbúin á skrifborðum Sjálfstæðismanna svo vikum skipti og jafnvel mánuðum, án þess að vera hrint í framkvæmd. Ég fagna því að Sjálfstæðismenn séu komnir í frí, en vænti mikils af Jóhönnu og hennar fólki.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.2.2009 kl. 00:09

7 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Sama súpa sama skál..........ég viðurkenni ekki þessa stjórn nema til bráðabirgða,

BURT MEÐ FLOKKAKERFIÐ, BURT MEÐ ÞINGRÆÐIÐ!

Haraldur Davíðsson, 1.2.2009 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband