Reynir að þagga niður í Dorrit

Blaðamanni tímaritsins Condé Nast Portfolio finnst forsetinn Ólafur Ragnar Grímsson hálffurðulegur.

Hann segir Ólafur Ragnar tali eins og hrun þriggja stærstu bankanna á Íslandi, fall krónunnar, icecouple-main-largegjaldeyrisþurrð á Íslandi, yfirvofandi gjaldþrot ríkissjóðs, skelfilegt atvinnuleysi og gjaldþrot heimilanna hafi aldrei gerst.

Blaðamaðurinn segir forsetahjónin slást í beinni vegna þess að Dorrit lætur Ólaf ekki gefa sér fyrirmæli um hvað hún má segja.

Útlenska eiginkonan virðist ekki hafa tileinkað sér íslensku þöggunarmenninguna.

 


mbl.is Dorrit segist lengi hafa varað við fjármálahruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég held að orðtakið að oft megi satt kjurt liggja sé úrelt í dag.

Offari, 9.2.2009 kl. 16:18

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Tek undir það Offari nú er komin tími til þess að tala. Opin umræða vinnur á fasismanum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.2.2009 kl. 16:23

3 identicon

Tækifærissinni dauðans skilur við tækifærissinna dauðans!

TH (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 16:30

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Hvernig stendur á því að mér finnst samfélag okkar sjúkt?

Arinbjörn Kúld, 9.2.2009 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband