Eru ekki dollarinn og pundið líka í vandræðum?

Kannski ættu Bretar og Bandaríkjamenn að taka upp Evru.

Írar eru í miklum vandræðum þótt þeir séu með Evru.

Eru það rök fyrir því að það eigi ekki að taka upp Evru.

Dettur nokkrum í hug að siðblinda í viðskiptum, valdasýki og arfavitlaust peningakerfi geti legið til grundvallar vandræðunum.


mbl.is Staðfestir rökin fyrir evrunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrst allir þessir stóru gjaldmiðlar eru að fara að hrynja, afhverju stöndum við Íslendingar ekki með krónunni okkar í staðinn fyrir að eyðileggja meir en hefur verið gert til þessa, með því að tala hana niður?!

Þór (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 23:32

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Burtséð frá allri myntarhollustu þá er siððblinda, græðgi, valdasýki og heimskt peningakerfi aðalástæðan fyrir vandræðum þjóðanna.

Arinbjörn Kúld, 26.2.2009 kl. 23:54

3 Smámynd: Offari

Það gæti þýtt annað gengishrun fyrir íslendinga ef við tökum núna upp annan gjaldmiðil.

Offari, 27.2.2009 kl. 11:37

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ætli það geti verið?

Rut Sumarliðadóttir, 27.2.2009 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband