Þeir stálu Háskóla Íslands

Þeir stálu öllum menntaskólunum og heilbrigðiskerfinu í eitt ár. Þeir stálu líka allri innistæðu í atvinnuleysistryggingarsjóði. Þeir stálu líka örorkubótum frá þúsundum öryrkja. Þeir stálu þessu öllu í eitt ár.

Þetta er það sem stolið var í Kaupþingi en svo gerðu þeir líka gott betur.

En hvað gerði Landsbankinn og hvers vegna er honum hlíft?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ætli Landsbankinn hafi ekki verið þvottastöð rússa?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.3.2009 kl. 23:26

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Eitthvað var í gangi þar

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.3.2009 kl. 23:35

3 Smámynd: Heidi Strand

Þessir menn hefur ekki verið að gera neitt rangt. þetta er samsæri og lygi. Sigurður Einarsson er með allt sitt á hreinu.Björgólfarnir eru góðir menn og að sjálfsögðu er Sjálfstæðisflokkurinn þann eina flokk sem hægt er að þreysta fyrir örugga peningamálastefnu.

Heidi Strand, 9.3.2009 kl. 01:13

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Landsbankinn framdi verstu landráðin með icesave. Svo slæm að stjórnvöld eru ráðþrota.

Arinbjörn Kúld, 9.3.2009 kl. 08:32

5 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Rússar lána okkur peninga og kaupa af okkur fisk.  Á móti þegjum við yfir nokkrum óþægilegum staðreyndum innan Landsbankans.  Til að hafa þjóðina góða er hæfilegu magni að "djúsí" upplýsingum úr Kaupþingi reglulega pumpað inn í umræðuna.  Hafið þig tekið eftir að flestir eru núna búnir að gleyma Glitni?  Góður leikur hjá þeim að breyta um nafn.

Andri Geir Arinbjarnarson, 9.3.2009 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband