Er Alcoa búið að borga sig inn í stjórnarskrá Íslands?

Hefur sjálfstæðisflokkurinn framselt fullveldi Íslands. Lesið um þetta hjá Láru Hönnu.

Þegar ég las um 30 milljóna "styrk" til sjálfsstæðisflokks frá FL group setti mig hljóða en síðan vildi ég öskra. Hverjir hafa "styrkt" sjálfstæðisflokk og hvað hafa þeir fengið í staðinn?

Hvers vegna á Björgólfur Thor ekki að borga skuldir Björgólfs Thors.

Hvers vegna á ríkið að borga skuldir sem sem það hefur ekki stofnað til?

Hvers vegna eiga skattgreiðendur að greiða skuldir björgólfs Thors?

Hvernig stendur á því að þessu landi hefur verið stjórnað af mútuþægum leppum fjárglæframanna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

30 nilljón króna styrk!!! Ég er enn að melta þetta en þetta er mjög, mjög, mjög þungmelt!! Ekki nema von að Geir og Björgúlfur teldu hæfilegt að nota Stjórnarráðið sem koníaksstofu miðað við þetta....

Rakel Sigurgeirsdóttir, 7.4.2009 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband