Björgólfur Thor, Hannes Smárason og Jón Ásgeir...

...eiga þeir sjálfstæðisflokkinn?

Ekki furða þótt sjálfstæðisflokkur hafi getað auglýst stíft fyrir síðustu kosningar.

Hvað er hægt að kaupa mörg atkvæði fyrir 55 milljónir?

Er ekki nokkuð seint að skila þessu núna þegar Íslendingar eru farnir að svelta?


mbl.is Styrkir endurgreiddir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

önnur góð spurning - hvernig hefur sjálfstæðisflokkurinn efni á að borga 55 milljónir til baka?  var mokað í fjárhirslurnar fyrir búsáhaldabyltingu?  fá þeir greiðslur frá IMF fyrir að koma okkur í klærnar á þeim?  ætla óbreyttir sjálfstæðismenn kannski að bæta þessum 55 millum ofan á sín húsnæðislán (eða voru þeir kannski allir varaðir við í tíma)?

Gullvagninn (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband