Bretar græddu á að tapa á Icesave

Furðufréttir í Mogganum

Skilanefnd Landsbankans fann allt í einu hundrað milljarða sem voru búnir að vera týndir síðan í október.

Bretar yfirtóku jú útibú Landsbankans í Bretlandi og tóku heldur ekki eftir þessum hundrað milljörðum sem lágu þarna einhvers staðar í óreiðu í Heritable Bank sem er dótturbanki Landsbankans.  

Annars er þessi fréttafluttningur furðulegur. Samkvæmt honum eru það einungis sveitafélög sem njóta góð af þessu en Icesaveskíturinn vofir enn yfir okkur því þetta er þótt ótrúlegt sé einungis brot af skuldum vegna Icesave.

Velti fyrir mér hvort þetta séu furðufréttir rétt fyrir kosningar.

Ég er annars sammála honum Þrymi vini mínum að fjandans Bretarnir eiga að borga skaðabætur fyrir framgöngu sína og þá sérstaklega vegna Kaupþingsmálsins.


mbl.is Óvænt fé í íslenskum banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

fjandans Bretarnir eiga að borga skaðabætur fyrir framgöngu sína ......


No my friend........you "fjandans" Islandingar should thank the  "fjandans " Bretarnir for freezing these assets....Otherwise your financial gansters would have had this money away to the tax hideaways as well..........get the facts right...

...........................................................

Fair Play (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 08:19

2 Smámynd: ThoR-E

Fair Play:

Það hefði nánast verið ódýrara fyrir okkur.

Hryðjuverkalög breta gerðu okkur gífurlegan grikk.

Bite me mr.Brown

ThoR-E, 19.4.2009 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband