Eðalbloggarar í óvinahöndum

Ég er stolt af því að hafa lent í hóp eðalbloggara sem framsóknarmenn telja sér óvinveittir.

DV birtir þennan lista:   

Leyniskjöl: Óvinir Framsóknar í bloggheimum488807A

 

Þetta eru þeir sem teljast "andstæðingar" Framsóknarflokksins í bloggheimum.

Andrés Jónsson, XS, www.andres.eyjan.is
Árni B. Steinarsson Norðfjörð, ??, www.taoistinn.blog.is
Baldur McQueen, ??, www.baldurmcqueen.com
Bjarni Harðarson, L, www.bjarnihardar.blog.is
Björgvin Valur Gíslason, XS, www.bjorgvin.eyjan.is
Bryndís Ísafold Hlöðversdóttir, XS, www.bryndisisafold.eyjan.is
Dofri Hermannsson, XS, www.dofri.blog.is
Dögg Pálsdóttir, XD, www.doggpals.blog.is
Gunnar Axel Gunnarsson, XS, www.gunnaraxel.blog.is
Helga Vala Helgadóttir, XS, www.eyjan.is/helgavala
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, ??, www.kreppan.blog.is
Jenný Anna Baldursdóttir, ??, www.jenfo.blog.is
Jón Ingi Cæsarsson, XS, www.joningic.blog.is
Jónas Kristjánsson, ?? , www.jonas.is
Lára Hanna Einarsdóttir, ??, www.larahanna.blog.is
Ómar Ragnarsson, ??, www.omarragnarsson.blog.is
Róbert Marshall, XS, www.marshall.hexia.net
Sigurjón Þórðarson, XF, www.sigurjonth.blog.is 

Þór Jóhannsson, ??, www.thj41.blog.is

Miðvikudagur 22. apríl 2009 kl 13:36

Höfundur: Ritstjórn DV (ritstjorn@dv.is)

DV hefur undir höndum Excel skjal frá Framsóknarflokknum yfir óvini flokksins í bloggheimum. Á listanum er meðal annars Bjarni Harðarson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, Samfylkingarfólkið Dofri Hermannsson, Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir og Helga Vala Helgadóttir. Auk þeirra er Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, á listanum.

Í skjalinu er einnig að finna upplýsingar um herráð flokksins sem hittist klukkan hálf níu á morgnana. Auk þess er að finna upplýsingar um bloggara sem eru hliðhollir flokknum. DV mun á næstu klukkustundum birta þessar upplýsingar á dv.is.

Betra en að vera í þessum hópi:

styrkveitingar_baugur_3


mbl.is Segir 40 aðila hafa styrkt sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá, hvað þetta er skemmtilegt framtak!

Framsókn og óvinirnir!

Borgar Eykt fyrir njósnarann? Eða er það Kögun?

Hvað ætlar svo Framsókn að gera við listana?

Skil ekkert í mér að velta því fyrir mér hvers vegna þarf Framsókn að eiga óvini? Framsókn hefur ekkert gert af sér, er það nokkuð?

STASI, KGB, CIA, FBI, Framsókn!?

Helga (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 00:07

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Já og ég er reyndar stolt af þér líka! Hafa þeir ekkert að gera við tímann sinn annað en þetta?

Í kreppunni!

Vilborg Traustadóttir, 23.4.2009 kl. 00:36

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ekki amalegt að lenda á þessum lista

Hólmdís Hjartardóttir, 23.4.2009 kl. 01:16

4 Smámynd: Þór Jóhannesson

Þvílíkur heiður að vera á þessum lista - mér líður eins og ég hafi unnið til verðlauna ( þó þeir hafa náð að gera stafsetningarvillu í föðurnafni mínu, hehe).

Þór Jóhannesson, 23.4.2009 kl. 01:24

5 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ohhh.... hefði ég haft meiri tíma til að blogga undanfarið væri ég kannski á listanum. gengur betur næst.

Villi Asgeirsson, 23.4.2009 kl. 06:40

6 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Hver skilgreinir þennan lista óvini þetta eru miklu frekar Bloggara sem vert er að fylgjast með ég hef trú á að D.V hafi skilgreint þennan lista svo blaðið sé sölulegra.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 23.4.2009 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband