Eru þau að ráðfæra sig við viðskiptaráð?

Nokkuð skortir upp á að trúnaðarsamband á milli valdhafanna og þjóðarinnar sé með ákjósanlegum hætti.

Upphrópanir stjórnmálamanna í vetur um "aukið gegnsæi" eru lítt að skila sér í verkum þeirra.

Og meðan ég man hverjir eiga jöklabréfin?

Hvað hafa þingmenn þegið í styrki frá auðmönnum?

Hverjir fengu afskriftir hjá bönkunum rétt fyrir bankahrun?

Hvernig voru fyrirgreiðslur bankanna til þingmanna?

Hvernig eru sorkuamningar til stóriðjunnar?

Hvað var Össur alltaf að þvælast með útrásarvíkingunum?


mbl.is Sigmundur Davíð: Kom mjög á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Óskar ég held að flest þessara atriða séu þekkt meðal valdhafanna og þurfi því ekki rannsóknar við. Það þarf bara að upplýsa almenning.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.5.2009 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband