Vinsælustu ESB-blekkingarnar

ESB er svo sveigjanlegt að það breytir sér fyrir Íslendinga til þess að þeir vilji aðild (ESB er eitt versta skrifræðisbákn sögunnar með fjöldann allan af embættum sem það notar sem bitlinga fyrir stjórnvöld í aðildarlöndunum)

Íslendingar fá að ráða fiskveiðistjórnuninni í ESB (Ha...Ha...)

ESB hefur engan áhuga á auðlindum Íslendinga (Það er vatnsskortur í ESB, fiskistofnar í útrýmingarhættu, þá skortir land og orku, o.s.frv.)

Það er hægt að hætta með verðtryggingu ef við göngum í ESB (Verðtryggingin er vegna þess að stjórnmálamenn hafa ákveðið að hún skuli vera. Þeir geta afnumið hana á morgun með lagabreytingu)

Við þurfum að vita hvað okkur bíðst (...allir sem vilja vita nákvæmlega hvað ESB stendur fyrir og hvað þeir bjóða..)

Hvers vegna allar þessar blekkingar?

Er engin "góð" ástæða fyrir aðild?


mbl.is „Sögulegur dagur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

það var vatnsskortur í London þegar ég bjó þar fyrir 2 árum síðan...

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.5.2009 kl. 21:06

2 identicon

Ástin er blind. Líka ást einstaklinga á Evrópusambandið sem stefnir að því ljóst, en ekki leynt, að verða ríki: Evrópuríkið og Evrópuríkinu er ætlað að hafa öll einkenni þjóðríkis.

Helga (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband