Var Ríkissjóður ekki skuldlaus í fyrra?

Jú það held ég.

En Davíð Oddson tók 520 milljarða af gjaldeyrisvaraforða þjóðarinnar og henti honum inn í Kaupþing. Þetta var forði sem átti að standa undir Jöklabréfunum.

Ég vil að Davíð sé sóttur til saka fyrir þennan gjörning.

Annars var ég á þessum fundi og þar var mikill hiti í mönnum/konum.

Steingrímur var alveg stórfurðulegur.

Já, rosalega skrítinn.

Eiginlega bara alveg fáránlegur.

Ég get ekki fengið það sem hann hafði að segja til þess að ganga upp.

Já, þetta var furðulegt.


mbl.is Meiri áhyggjur af yfirstandandi glímu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Hvað býr að baki? Það er stóra spurningin!

Arinbjörn Kúld, 30.6.2009 kl. 02:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband