Bankastjórar kúga ráðherranna

Sagt var frá því á Sögu að Birna Einarsdóttir og Finnur Sveinbjörnsson hafi verið kölluð inn á gólf hjá ónefndum aðilum og beðin um að segja upp störfum sínum fyrir helgi. Þau voru kölluð inn í sitt hvoru lagi en gáfu sama svarið:

Ef ég fæ ekki að halda bankastjórastöðunni þá mun ég upplýsa almenning um málefni lífeyrissjóðanna.

Svo virðist vera sem hulu hafi verið sveipað um spillingu í lífeyrissjóðunum. Enn er verið að moka út úr lífeyrissjóðunum til mannvirkjaframkvæmda sem hafa mjög takamarkaða þjóðhagslega þýðingu.

Það er í raun búið að hreinsa út öll verðmæti í landinu.

Hvers vegna var Icesave-samningurinn ekki borinn undir sérfræðinga seðlabankans. Vildu stjórnvöld ekki ráðgjöf sem strýddi gegn leynimakki þeirra við Brusselvaldið?

Er verið að vinna að því bak við tjöldin að þvinga þjóðina inn í ESB með því að hafa Icesave samninginn sem verstann?

Árni Sigfússon er búin að framselja arðsemi af jarðvarmaauðlindum á Suðurnesjunum til útlendinga.

Glæpamafían er á fullu að skrapa upp þau litlu verðmæti sem eftir eru í þjóðarbúinu.

Ætlar enginn að bregðast við þessu?


mbl.is Svarar ekki ásökunum um að þingmenn hafi verið blekktir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband