Margir orðnir skítblankir

Ég var að skoða sultu í Hagkaup. Krukkan kostar yfir 500 kr minnir að hún hafi kostað um 300 í fyrra...ekki skrítið þetta var útlend sulta og krónugengið er jú í botni

Fór svo í Kolaportið...hélt að þar væri kannski hægt að versla að hætti fátækra og skoðaði þar lax...... 1.500 kr fyrir hálft flak.

Fékk heilt flak í fyrra fyrir 1.000..... en bíðið við.... þetta er innlent hráefni...innlent vinnuafl....hvers vegna hefur reyktur lax hækkað jafn mikið og innflutt sulta...????


mbl.is Ná ekki endum saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Sumir ætla að græða á kreppunni?  Innlendir framleiðendur hafa hækkað verðin hjá sér alveg jafnt og útlenskar vörur hafa hækkað...

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.9.2009 kl. 00:18

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já það er skömm að því að fólk skuli nýta sér vandamál kreppunar til þess að græða meira.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.9.2009 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband