Enginn á heiður skilið fyrir þátttöku í að þvinga Icesave upp á þjóðina

Það hefur verið umhugsunarefni hvers vegna ríkisstjórnin gegnur fram án nokkurs sem virðist vera eðlileg umræða um hætturnar sem fylgja Icesavesamningnum.

Ég hef heyrt alveg ótrúlegt bull og blekkingar frá stjórnarliðum sem þeir hafa beitt til þess að þvinga þessum nauðungarsamningi upp á þjóðin.

Bullið bergmálar síðan úr öllum áttum frá þeim sem ætla sér frama í stjórnmálaflokkunum.

Þetta bull er eins og vírus forheimskunar sem gengur og er mun hættulegri en svínaflensuvírusinn.

Fyrirbærið að láta undan þvingunum Jóhönnu Sigurðardóttur er nú kallað "sátt".

Traust alennings á stjórnarliðum hefur liðast í sundur.

Þjóðstjórn virðist varla möguleiki.

Flokkarnir eiga það sameiginlegt að vera klofnir.

Allir flokkarnir haf brugðis hrapalega og mjög treglega gegnur að ná fram einhverri vitsmunalegri umræðu um leiðir upp úr vandanum.

Það þarf hreint borð.


mbl.is Telur ríkisstjórnina lifa af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég vona að þú hafir rangt fyrir þér uma að þjóðstjórn sé ekki möguleiki. Ég vill sjá þjóðstjórn sem kemur fram og þingmenn verði óhaðir flokksræðinu. Ef hver og einn tekur sína ákvörðun óháð því hvað flokksfélagar gera til ég að gjáin milli þjóðar og þings geti brúast.   Þetta er kannski bara óraunhæfur draumur hjá mér en ég tel slíka þjóðstjórn geta leitt okkur útúr þessum vanda.

Offari, 30.9.2009 kl. 17:38

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég á erfitt með að sjá fyrir mér stöðu almennings þegar að allir flokkarnir fara að makka saman. Þá held ég að ástandið verði fyrst alvarlegt.

Þeir verða fljótir að sameinast um að verja eigin hagsmuni og gefa skít í þjóðina.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.9.2009 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband