FŠrsluflokkur: Umhverfismßl

2009, ßr samst÷­u almennings?

┴ morgun lřkur ßrinu 2008, ┴ri forheimskunnar, spillingargrŠ­ginnar og vanmßttarins. Vi­ vorum ˇ■yrmilega minnt ß ■a­ ß ßrinu a­ ß ═slandi rÝkir ekki lř­rŠ­i. Ůa­ hefur svo sem veri­ vita­ a­ ekki rÝkti lř­rŠ­i ß ═slandi en flestir sŠttu sig vi­ ■a­ Ý ■eirri tr˙ a­ hÚr rÝktu velvilju­ stjˇrnv÷ld sem tŠkju hlutverki sÝnu alvarlega.

Ůa­ hefur veri­ almenn tr˙ manna a­ velfer­ almennings skipti rÝkisstjˇrnina einhverju mßli. ┴ haustmßnu­um var annar sannleikur afhj˙pa­ur. RÝkisstjˇrnin hefur ßrum saman veri­ me­vitu­ um ■ann vo­a sem ■ensla bankanna og gengdarlausar lßnt÷kur stefndu ■jˇ­inni Ý. VÝsvitandi tˇku stjˇrnv÷ld ■ß ßkv÷r­un a­ spila r˙ssneska r˙llettu me­ velfer­ ■jˇ­arinnar. Ůeir ger­ust samsekir au­m÷nnunum um landrß­.

á┴setningurinn var til sta­ar. Ůetta fˇlk haf­i sÚrfrŠ­i■ekkingu sem ■a­ gat byggt ß vi­ ßkvar­anat÷ku. Ůetta fˇlk ■ekkti fjßrmßla- og lagaumhverfi Ý Evrˇpu. Ůegar valdhafar eru inntir skřringa ß mßlinu fara ■eir undan Ý flŠmingi. Skammast ■eir sÝn? Nei ■a­ gera ■eir ekki. Ůeir vilja bara ekki axla ßbyrg­. Ůeir vita af sekt sinni. Ůeir vita a­ ÷ll ■jˇ­in er a­ili a­ mßlinu og ■a­ er bara tÝmaspursmßl hvenŠr einhver kŠrir athŠfi­.

Ver­a ■eir dŠmdir? Ůa­ fer eftir ■vÝ hvort a­ vinir ■eirra stjˇrna rannsˇknum. Ůa­ fer eftir ■vÝ hvort a­ vinir ■eirra sitji Ý dˇmarasŠtum. Valdhafarnir munu ekki i­rast ■vÝ ■eir eru si­blindir.

Er valdh÷funum vorkunn vegna ■ess a­ Bretar notfŠr­u sÚr grŠ­gi ■eirra og settu upp Icesavegildruna? Nei ■eim er ekki vorkunn ■vÝ si­blinda valdhafanna er ekki aumkunarver­.

Valdhafarnir hafa ekki sÚ­ a­ sÚr. Ůeir leita n˙ ljˇsum logum a­ a­fer­um til ■ess a­ lßta fˇlki­ Ý landinu grei­a skuldir ■eirra. Fyrir ■eim er fˇlki­ Ý landinu heimskt vinnu■ř. Me­ ˇmann˙­legum kerfum skulda- og skattheimtu Štla ■eir a­ nß heimilum og vinnutŠkjum af almenningi. Draga ˙r heilbrig­is■jˇnustu og sverfa a­ menntakerfinu.

Blekkingarleikur valdhafanna er ˇskammfeilinn. Valdhafarnir tala um uppbyggingu. Hvernig er hŠgt a­ byggja upp me­ ■˙sund milljar­a erlendar skuldir ß baki ■jˇ­arinnar? Valdhafarnir halda ■ˇ fast Ý lÝferni sitt sem ■eir kosta me­ ■vÝ a­ skattpÝna ■jˇ­ina. Ůeir vilja ■Šgindi. Meira a­ segja mˇtmŠli eiga a­ vera ■Šgileg.

Eina von ■essarar ■jˇ­ar er a­ hreinsa rŠkilega til Ý stjˇrnsřslunni og koma ß lř­rŠ­i Ý landinu. ╔g kalla ß almenning. Vi­ ■urfum a­ koma a­ fˇlki vi­ stjˇrnv÷linn sem er tilb˙i­ a­ deila kj÷rum me­ fˇlkinu Ý landinu. Fˇlki sem ■ekkir daglegt amstur og hefur skilning ß ■vÝ a­ al■ingi ß a­ vera samkoma fulltr˙a almennings. Hver einasti fulltr˙i ß a­ vera skipa­ur af ■jˇ­inni en ekki flokksklÝku. Rß­uneyti, stofnanir, dˇmsvaldi­ og atvinnuvegirnir eiga a­ ■jˇna fˇlkinu en ekki k˙ga ■a­.

ŮvÝ ■jˇ­in ■arf a­ byggjast upp af einstaklingum sem nenna a­ hugsa og eru ■ßtttakendur Ý mˇtun samfÚlagsger­arinnar og smÝ­i nřrra hugmynda. SamfÚlagi­ er okkar vettvangur. Vi­ viljum samfÚlag sem vir­ir mannrÚttindi, jafnrÚtti og jafnrŠ­i. RÝkisstjˇrnin er b˙in a­ r˙sta fjßrhag okkar en st÷ndum v÷r­ um menningu okkar og frelsi.

RÝki­ erum vi­ og rÝki­ ß a­ vera fyrir okkur.

Lßtum ßri­ 2009 vera ßr samst÷­u almennings!

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband