Á fólk ađ borga sjálft fyrir alla heilbrigđisţjónustu?

Fyrir suma getur ţađ rúllađ á milljónum á ári.

Bćndur og prestar standa međ pálmann í höndunum í fjárlögum fyrir áriđ 2014. Framlög eru aukin til presta en Sjálfstćđisflokkurinn stígur fyrsta skrefiđ í ađ skapa ríki ţar sem eingöngu hinir efnameiri hafa efni á dýrari heilbrigđisţjónustu. Ţađ er ađalsmerki velferđarsamfélagsins ađ veita öllum umönnun og lćknisţjónustu í alvarlegum veikindum án kröfu um endurgjald. Á Íslandi hefur veriđ brotiđ blađ. Velferđarsamfélagiđ hefur veriđ höggviđ niđur. Samfélag sem samţykkir legugjöld á sjúkrahúsi er ekki lengur velferđarsamfélag. Upphćđin skiptir ekki máli. Ţađ er veriđ ađ draga upp á yfirborđiđ formgerđ samfélags ţar sem eingöngu hinir ríku fá lćkningu. Nú ţegar ţessi formgerđ er til stađar ţá munu talsmenn forréttindasamfélagsins ýta á ađ legugjöldin verđi hćkkuđ. Bjarni Ben segir jú ađ hallarekstur ríkisins sé of dýr.

En hallarekstur ríkisins skýrist fyrst og fremst af kostnađi vegna erlendra lána. 85 milljarđar á ţessu ári sem er tvöfaldur kostnađur reksturs Landspítalans. Forréttindastéttin sem flutti gjaldeyrinn í landinu á aflandseyjar vill fá fína heilbrigđisţjónustu í fínu hátćknisjúkrahúsi sem almennir skattgreiđendur eiga ađ fjármagna. Líka ţeir sem eiga ekki fyrir legugjöldunum.


mbl.is Ummćli Sigmundar óskiljanleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kćra Jakobína cand.mag. Ekki skil ég fullyrđinguna um bćndur. 90% međ neikvćtt eigiđ fé. Ég vil hins vegar taka undir međ ţér ađ öđru leyti. Ég horfđi á fréttir RUV 6.10.2013 og ţar kom fram ađ íslenskur lćknir í Svíţjóđ fékk hálfa milljón fyrir tveggja daga vinnu (ekki kom fram hvort ţetta var fyrir eđa eftir 50%+ tekjuskatt,  ţú ţekkir% betur en ég. Ekki tíđkast ađ fara rétt međ launatölur á Íslandi ). Ţá varđ mér ljóst ađ viđ höfum ekki efni á íslenskum lćknum. Viđ bara getum ekki haft af ţeim +12 milljónir á mánuđi. Leyfum ţeim ađ fara.

En ekki tjáir ađ gráta dr. Björn bóndason, lćkni. Ţađ orđspor fer af lćknum í Rússlandi ađ ţeir séu međ ţeim fćrustu í heimi, en á skítakaupi og sumir međ litla vinnu, Illum ađbúnađir vanir svo ekki kvarta ţeir yfrir smá ţakleka. Bjóđum ţá velkomna. Biđ ţig ađ nefna ţetta viđ Pútin og ađra ráđmenn ef ţú rekst á ţá, Líka Kristján Júl. Biđ ţig svo ađ leiđa ţá saman. Kemst ekki frá sjálfur í sláturtíđinni.

Ps: Sama er sagt um kúbanska lćkna. En Castro er hćttur. Bróđir hans er kannski viđrćđugóđur.

Ţjóđólfur, bóndi í Frekjuskarđi (IP-tala skráđ) 6.10.2013 kl. 20:04

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Mjólkur og sauđfjárbćndur eru ađ fá samtals 11 milljarđa í styrki. Ţađ eru álögur upp á 400 ţúsund á međalfjölskyldu á ári. Hver bóndi ere ađ fá yfir ţrjár milljónir á ári í styrki ađ međaltali. Ţrátt fyrir ţetta eru landbúnađarvörur óvíđa dýrari.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.10.2013 kl. 20:21

3 identicon

Ţađ kostar ađ éta íslenskt. En ef folk vill éta rúmenskt hrossakjöt stimplađ sem nautakjöt, ţá á ţađ ađ vera heimilt. Sammála ţví. Kristján Jóhannsson át kattagúllas á hverjum laugardegi í langan tíma í söngnámi suđur á Ítalíu, ef ég man rétt. Ţađ var selt sem kálfakjöt. Var samt bara helvíti gott, sagđi hann. En komst upp, ţví miđur. Og matarreikningurinn rauk upp....

Hrúturinn (IP-tala skráđ) 6.10.2013 kl. 20:46

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ekkert ađ rúmensku hrossakjöti en ćtli verđiđ sé ekki öfundsvert

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.10.2013 kl. 21:08

5 identicon

Ţjóđólfur bóndi (IP-tala skráđ) 6.10.2013 kl. 21:24

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţađ ţýđir ekkert ađ miđa ađ ţví ađ éta íslenskt ţví ţađ er bara notađ til ađ gera skattgreiđendur ađ féţúfu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.10.2013 kl. 21:37

7 identicon

Ekkert jafnast á viđ íslenzkt lambalćri međ brúnuđum kartöflum og Ora grćnum baunum.... Viđurkenndu ţađ bara....

Ţjóđólfur bóndi (IP-tala skráđ) 6.10.2013 kl. 23:03

8 identicon

Ađ lokum er hér auglýsing:

http://www.kisukot.is/viltu-auglysa/

Hrúturinn (IP-tala skráđ) 6.10.2013 kl. 23:04

9 identicon

Afakiđ ţó ég blandi mér í umrćđuna.. en mér fannst ţessi lína bara óborganlega fyndin.

"Kćra Jakobína cand.mag. Ekki skil ég fullyrđinguna um bćndur. 90% međ neikvćtt eigiđ fé."

Ég velti si svona upp hvort ekki sé rétt ađ kynbćta sauđféđ fyrst ţađ er orđiđ svona rosalega neikvćtt. :)

stebbi (IP-tala skráđ) 6.10.2013 kl. 23:28

10 identicon

Hmmm, tek ţetta sem skot á mig... Ađ hćtti doktora  međ kand maga í HÍ, mun ég íhuga meiđyrđamál....

Hrúturinn (IP-tala skráđ) 6.10.2013 kl. 23:42

11 identicon

Hmmm, tek ţetta sem skot á mig... Ađ hćtti doktora  međ kand maga í HÍ, mun ég íhuga meiđyrđamál....

Hrúturinn (IP-tala skráđ) 6.10.2013 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband