Stjórnarformaður á ofurlaunum skipaður af Besta

Það var í fréttum fyrir nokkrum mánuðum síðan að borgarmeirihlutinn skipaði nýjan stjórnarformann hjá orkuveitunni sem er á forstjóralaunum.

Það er náttúrulega stór spurning af hverju það dugar ekki að vera bara með forstjórann á forstjóralaunum 

Menn eru aldrei í vandræðum með að hygla að vinum og vandamönnum þótt þeir þurfi að reka ræstingarstarfsfólkið fyrir bragðið. 


mbl.is „Erfið stund fyrir marga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hinir ríku: siðlaust undirmálspakk

dv1003107559_03_jpg_620x800_q9521.jpg

Er hægt að lýsa fólki öðruvísi sem er með tugi milljóna í tekjur og þyggur bætur. Á sama tíma fjölgar þeim sem þurfa að standa í biðröðum eftir matargjöfum. 

Góðum hluta þessara 3.632 einstaklinga sem eiga 750 milljarða hefur sennilega verið reddað með greiðslum úr ríkissjóði þegar bankarnir hrundu. Fyrir utan að kosta ríkissjóð hundruðir milljarða þá er sú redding grundvöllurinn að Icesave deilunni.

Eins og kemur fram í fréttinni þá hefur fólki sem á yfir hundrað milljónir fjölgað á milli ára. Þetta styður kenningar

stjornlandsbanka2007_jpg_550x400_q95.jpg

 um aukna mismunun í kjölfar aðgerða sem AGS mælir fyrir.

Hluti millistéttar færist undir fátæktarmörk en hinir ríku verða ríkari.

Fjórflokkurinn verður seint sakaður um að hafa komið upp norrænu velferðarríki á Íslandi.  


mbl.is 3.632 eiga 750 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband