Var þá heilsugæslan óþörf?

Ég lærði lýðheilsufræði og heilsuhagfræði við Háskólann í Gautaborg. Man ekki eftir að það hafi verið kennt á nokkrum kúrs að niðurskurður í heilsugæslu hefði ekki áhrif á heilsu. 

En heilbrigðisráðherran "væntir" og vonandi þarf hann ekki að kúgast á sínum vætingum. Væntingar

u16072342

 hans eru þó ekki sterkari en svo að landslæknir er í viðbragðstöðu. Viðbragðstöðu ef fram koma "neikvæð áhrif". Og hvað telst til neikvæðra áhrifa?

Að öllu samanlögðu er þess vænst að þær breytingar sem gert er ráð fyrir í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 hafi ekki áhrif á heilsufar landsmanna segir í fréttinni.

Það væri ágætt ef fylgst væri með tölfræði sem skýrir afleiðingarnar af niðurskurði í heilbrigðiskerfi.

Í ensku er talað um að stjórnvöld fjárfesti í alþýðuheilsu.  

Úr rannsóknarskýrslu sem gefin er út árið 2010

Summary of conclusions of the report:

  • Despite IMF (AGS) rhetoric that it has changed its tune and is now more flexible, its policies in programme countries still lead to overly tight macroeconomic practices which severely restrict governments’ ability to invest in public health.
  • While the IMF has relaxed fiscal and inflation targets in some of its programmes in light of the global financial crisis, this newfound flexibility is limited and likely to be short-lived.
  • The signalling effect of the IMF’s macroeconomic assessments means it continues to wield a disproportionate influence over low-income countries, making them reluctant to deviate from IMF policies and goals even if there is the flexibility to do so.
Og í annarri skýrslu:
 
IMF policies in programme countries still lead to overly tight macro-economic practices with severe impact on government's ability to invest in public health." 
 
Global research spyr hvort að tilfelli af svarta dauða í Ukrainu sé afleiðing af AGS láni:

 


mbl.is Niðurskurður hafi ekki áhrif á heilsu landsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband