Þessi hópur mun stækka ef Icesave verður samþykkt

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er staddur á Íslandi til þess að vakta það að fjármálakerfið verði byggt upp en það verður ger á kostnað almennings.

Þar sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur staldrað við hefur verulega hoggið á millistéttina. Í sumum tilvikum hefur hluti hennar færst niður á fátækarstig en í öðrum tilvikum hefur hún hreinlega verið þurrkuð út.

Þetta hefur bitnað á menntun barna og heilbrigðisþjónustu  auk þess sem félagsleg vandamál magnast.

Niðurstaðan: verra samfélag

Hvort er mikilvægara samfélagið eða bankarnir?


mbl.is Tekjulágir bera stóra byrði heildarskulda heimila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband