Ömurlegt virðingarleysi fyrir fósturjörðinni og mannlegri reisn

Græðgin sem heltók eigendur bankanna er eitthvað það undarlegasta sem birst hefur íslenskri þjóðarvitund. Athafnir Davíðs Oddsonar, Halldórs Ásgrímssonar, Valgerðar Sverrisdóttur ofl. eru óskiljanlegar.

Velti þetta fólk aldrei fyrir sér hvað hugtakið ábyrgð felur í sér. Hver og einn þessara aðila greiddi sér ofurlaun í ýmsu formi. Laun, bónusar og eftirlaun sem þingmenn skömmtuðu sjálfum sér í trássi við stjórnarskrána. Ekki vantaði viljan til þess að taka þátt í sóðaskapnum. Því miður hefur hugarfarið lítið breyst. Græðgin er enn sterkur hvati hjá mörgum. 


mbl.is Hrunskýrslu beðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband