Forðuðu eingin fjármunum og sökktu svo skipinu

Siðleysið í bönkunum og hegðun tiltekinna einstaklinga virðist ekki ætla að fela í sér mikinn lærdóm. Elín Sigfúsdóttir forðaði eigin sparnaði og hefur verið verðlaunuð fyrir ósiðlega hegðun. Fyrst með því að hún var gerð að bankastjóra Landsbankans en síðar réði Steingrímur J. Sigfússon hana sem forstjóra Bankasýslunnar.

Ég get ekki látið vera að velta fyrir mér hvort það geti yfir höfuð orðið nokkrar breytingar í íslensku samfélagi á meða þeir sem högðuðu sér eins og sóðar í aðdraganda hrunsins er treyst fyrir stöðum sem færa þeim áhrif. 

Núverandi ríkisstjórn er í raun að leggja blessun sína á sóðaskapin með tregðu sinni til þess að stuðla að gagngerum breytingum. 


mbl.is „Skynjuðu að dansinum var að ljúka“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband