Stóriðjan á Íslandi skekkir dæmið

Stór hluti landsframleiðslunnar er vegna framleiðslu sem skilar litlu í þjóðarbúið

Stóriðjan á Íslandi flytur inn gríðarlegt magn af hráefni og sniðgengur skatt á Íslandi með því að móðurfélögin erlendis færi skuldir á félögin á Íslandi. Tekjur eru færðar á frá íslensku dótturfélagi til erlends móðurfélags í formi vaxtagreiðslna.

Þannig tekst stóriðjuinni að koma í veg fyrir að arður sé skilin eftir í íslensku þjóðarbúi.

Stóriðjan hefur einnig valdið þjóðarbúinu og gjaldmiðlinum stórfelldum skaða með því að braska með gjaldeyri. 


mbl.is Gylfi: Jákvæð mynd frá AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband