Mogginn leiðinlegasti fréttamiðillinn

Mogginn virðist einbeita sér að því að skrifa einungis fréttir af veðurfari og smákrimmum. Útrásarvíkingurinn Ingibjörg Pálmadóttir hefur eignast fréttablaðið. Fjölmiðlar virðast almennt ekki hafa áhuga á því hverjir eiga bankanna og hvort þeir séu á mála hjá glæpalýðnum.

Er bönkunum er stjórnað af málaliðum útrásarvíkinga?

Þau Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra telja að skattsvik í gömlu bönkunum þremur, Kaupþingi, Landsbanka og Glitni hafi numið hundruðum milljarða.

Indriði J Þorláksson var ríkisskattstjóri á tíma útrásarinnar og virðist hafa haft minni áhuga á að innheimta skatt af útrásarvíkingum en hann hefur á því að skattpína þjóðina til þess að greiða Icesave nú um stundir. Davíð Oddson var Seðlabankastjóri og forsætisráðherra á sama tíma. 


mbl.is Óveður á gossvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband