Fyrirgefið: mafíósa vinnubrögð við einkavæðinguna

Fyrisögn Moggans er misvísandi 

Athafnir manna við einkavæðingu bankanna á lítið skylt við mistök heldur er um vísvitandi svik við ríki og kjósendur að ræða.

Atriði í söluferlinu brjóta í bága við ákvæði ríkisstjórnarinnar um meðferð ríkiseigna auk þess sem það stefndi heill ríkisins í hættu. 

Sekt glæpaklíkunnar í forystu sjálfstæðisflokksins er hafin yfir allan vafa.

Eingöngu er viðeigandi að tala um mistök þegar menn fremja klúður án þess að fyrirætlun um skaða séu meðvituð.

Uppsögn Steingríms Ara Arasonar ber þess greinileg merki að einkavæðingarnefn og ráðherrar voru með fullri meðvitund um það hvað þeir voru að gera.  


mbl.is Mistök gerð við einkavæðinguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband