Leðjuslagur á Alþingi

Þegar ég hlusta á sjálfstæðismenn fæ ég á tilfinninguna að þeir hafi legið í dvala á meðan Flokkurinn keyrði þjóðarbúið í þrot með spillingu, mútum og klíkuskap.

Samfylkingarþingmenn virðast hafa gleymt að þeirra flokkur var virkur stuðningsaðili sjálfstæðisflokksins við að setja landið á hausinn. 

Valdagræðgi og almennt skeitingarleysi við almenning er leiðarljós fjórflokksins.

Framsókn og sjálfstæðisflokki dreymir um að komast í kjötkatlanna og endurnýja umboð bóluhagkerfisins. 

Þingið er skrílssamkoma sem vinnur gegn því að tekið verði á spillingu því fjórflokkurinn nærist á ofurtrú á mútum, ríkisstyrkjum og misnotkun stjórnsýslunnar sem valdatæki flokkanna. 


mbl.is Umræður um vantraust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband