Kjósum um kvótann

Ólafur Ragnar Grímsson var knúin til þess að vísa Icesave til þjóðarinnar. Hvers vegna? Vegna þess að þjóðin krafðist þess. Stjórnarskráin gerir ráð fyrir þessu og forsetin hlýddi einfaldlega kallinu.

En nú þurfum við að kalla á hann aftur. LÍÚ gengur nú fram með ofbeldi. Hefur tekið launþega í gíslingu til þess að tryggja um 60 aðilum einokun á fiskveiðum.

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er lent í starfi sem hún ræður ekki almennilega við segir Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna í hádegisfréttum RÚV.

Dónaskapurinn er alger hjá þessu fólki. Friðrik J. Arngrímsson er vanur því að hafa forsætisráðherra þessa lands í vasanum og telur það afglöp hjá forsætisráðherrum að hlýða ekki í blindni fyrirskipunum LÍÚ.

Styðjum landsbyggðina, smábátasjómenn og atvinnulaust fólk en ekki síst efnahag Íslands með því að taka þátt í þessari áskorun.


mbl.is Tekur ekki ákvarðanir út frá vinsældum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kjósum um kvótann

Hér gefst fólki tækifæri til þess að taka þátt í undirskriftasöfnun um þjóðaratkvæðagreiðslu um kvótann.
mbl.is Fáni ESB á varðskipinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband