Það þarf að jafna skiptingu kökunannar

Aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands segir að þær launahækkanir sem rætt er um að samið verði um milli SA og ASÍ séu heldur miklar. Þær geti orðið til þess að fyrirtæki þurfi að segja upp fólki og hækka vöruverð. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Er ekki líklegra að hæstu launin séu of há? 

Er ekki hægt að auka eftirspurn með því að hækka lægstu laun?

Myndi ætla að það stuðlaði að því að halda niðri vöruverði. Þannig virkar alla vega sú hagfræði sem ég hef lært. 

sld1203 

Þurfum við ekki að fara að spyrja hvort sú launamismunun sem er ríkjandi á vinnumarkaði sé að fara með hagkerfið?


mbl.is Bjóða 1% til viðbótar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. maí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband