Lang flestir Íslendingar vilja að Geir sæti ábyrgð

Geir heldur því statt og stöðugt fram að hann sé saklaus. Vælið í karlinum er að ganga fram að mörgum en það minnir á þunglyndisraus áfengissjúklings sem skýrir allt í sinni hegðun með breyskleika annarra.

Geir hefur frá hruni bankanna sýnt eindreginn hroka og hafnað allri ábyrgð. Menn sem ekki skilja að valdi fylgir ábyrgð eiga ekki að veljast til stjórnunarstarfa. Geir hefur ásamt öðrum valdhöfum og forréttindastétt í landinu skapað norm ábyrgðarleysis. Hið viðtekna er vangeta og skortur á atgervi og skeytingarleysi um velferð almennings. Vissulega er Geir sekur.


mbl.is „Ekkert annað en hneisa“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. júní 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband