Styrmir tekur einn miða sem merktur er VINSTRI og hengir á alla flokka aðra en sjálfstæðisflokkin og kallar þá svo sundraða. Þetta eru ein af verri forheimskunarskrifum sem ég hef séð og karlinum til lítils sóma. Í pistlinum reynir Styrmir ekki á nokkurn hátt að útskýra hvað hann á við með VINSTRI. Hann reynir heldur ekki að útskýra hvaða forsendur hann hefur fyrir því að kalla þessa flokka til VINSTRI.
Algeng skilgreining á VINSTRI er að VINSTRIhugsjónin feli í sér vilja til breytinga. Vilji lýðræðisþróun ekki bara á sviði efnahags heldur einnig félagslegar og réttafarslegar framfarir.
HÆGRI er gjarnan skilgreint sem vilja til þess að viðhalda gömlu kerfi og menningargildum þar sem almúgurinn bugtar sig og beygir fyrir hreppstjórnanum og prestinum.
Kannanir hafa sýnt að 90% íslendinga aðhyllast jöfnuð en sjálfstæðisflokkurinn notaði skattkerfið til þess að auka ójörfnuð á valdatíð sinni. Rannsóknir Stefáns Ólafssonar hafa sýnt að aukning í svokölluðum 90/10 mismuni var 16.1% fyrir skatta en 39,4% eftir skatta. Skattkerfið var notað til þess að auka mismunun ráðstöfunartekna. Auk þess sem skattpíning á millistéttar og láglaunafólki var stefna sjálfstæðiflokksins var skerðing á atvinnufrelsi, höft og einokun ofarlega á dagskrá flokksins.
Hvernig komst sjálfstæðisflokkurinn upp með að vega svona að almenningi, ekki bara að vinstri sinnuðum almenningi heldur einnig sínum fylgjendum. Jú með því að búa til áróðurstæki á við þau sem Styrmir framleiðir í þessum pistli. Forheimskandi kjaftæði á borð við það sem Styrmir býður upp á nær hjarta hins þrælslundaða fylgjanda.
Auk sjálfstæðisflokksins eru sex flokkar. Með tilliti til VINSTRI/HÆGRI er afstaða þessara flokka mismunandi. Sjálfstæðisflokkurinn er hluti sundrungar á pólitíska sviðinu og er alls ekki eini valkosturinn við VINSTRI. Hver og einn flokkanna hefur eitthvað til að bera sem aðgreinir hann frá öðrum flokkum en það sem aðgreinir helst sjálfstæðisflokkin eru svik hans við almenning, þjónkun hans við auðræðið og atlögur hans gegn lýðræðinu.
![]() |
Sjö kvíslir vinstrimanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. apríl 2012
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
alla
-
malacai
-
andres08
-
andrigeir
-
volcanogirl
-
arikuld
-
gumson
-
skarfur
-
axelthor
-
franseis
-
ahi
-
reykur
-
hugdettan
-
thjodarsalin
-
gammon
-
formosus
-
baldher
-
baldvinj
-
creel
-
kaffi
-
veiran
-
birgitta
-
launafolk
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
brell
-
gattin
-
binnag
-
ammadagny
-
dagsol
-
eurovision
-
davpal
-
diesel
-
draumur
-
egill
-
egillrunar
-
egsjalfur
-
einarolafsson
-
elinerna
-
elismar
-
estheranna
-
evags
-
eyglohardar
-
jovinsson
-
ea
-
finni
-
fhg
-
geimveran
-
gerdurpalma112
-
gesturgudjonsson
-
stjornarskrain
-
gretarmar
-
vglilja
-
bofs
-
hreinn23
-
dramb
-
duna54
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
silfri
-
sveinne
-
hallibjarna
-
veravakandi
-
maeglika
-
haugur
-
haukurn
-
heidistrand
-
skessa
-
heimssyn
-
diva73
-
helgatho
-
hehau
-
helgigunnars
-
hedinnb
-
hildurhelgas
-
drum
-
himmalingur
-
gorgeir
-
disdis
-
holmdish
-
don
-
minos
-
haddih
-
hordurvald
-
idda
-
ingibjorgelsa
-
imbalu
-
veland
-
isleifur
-
jakobk
-
jennystefania
-
visaskvisa
-
johannesthor
-
islandsfengur
-
jon-dan
-
joninaottesen
-
fiski
-
jonl
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
kaffistofuumraedan
-
karlol
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
photo
-
kolbrunh
-
leifur
-
kreppukallinn
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjan9
-
larahanna
-
liljaskaft
-
ludvikjuliusson
-
ludvikludviksson
-
maggiraggi
-
vistarband
-
marinogn
-
manisvans
-
morgunbladid
-
natan24
-
nytt-lydveldi
-
offari
-
bylting-strax
-
olimikka
-
olii
-
oliskula
-
olafurjonsson
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
iceland
-
rafng
-
ragnar73
-
rheidur
-
raksig
-
rannsoknarskyrslan
-
rannveigh
-
raudurvettvangur
-
reynir
-
rutlaskutla
-
undirborginni
-
runarsv
-
runirokk
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
sigrunzanz
-
amman
-
duddi9
-
sigurfang
-
siggi-hrellir
-
sij
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonth
-
stjornlagathing
-
slembra
-
scorpio
-
lehamzdr
-
summi
-
susannasvava
-
spurs
-
savar
-
tara
-
theodorn
-
ace
-
nordurljos1
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
valdimarjohannesson
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
vest1
-
eggmann
-
ippa
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
vga
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
toti1940
-
thordisb
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
-
aevark
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar