Útópísk fyrirheit stjórnmálaflokkanna

Elín benti á að almenningi hafi verið lofað skuldaniðurfellingum, auknum ráðstöfunartekjum, lægri sköttum og aukinni atvinnuuppbyggingu á sama tíma og efla á mennta, heilbrigðis og almannatryggingakerfið.

Ríkissjóður --> Skuldaniðurfelllingar

Ríkissjóður --> Skattalækkanir

Ríkissjóður  --> Launahækkanir

Ríkissjóður  --> Aukin útgjöld til menntamála

Ríkissjóður  --> Aukin útgjöld til velferðarmála

Ríkissjóður  --> Ívilnanir til stóriðju

Ríkissjóður  --> Milljarðatugir í erlendar vaxtagreiðslur

                        ----------------------------------------------------

Niðurstaða          Göldrótt ríkisstjórn


mbl.is Efna ber það sem lofað var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. maí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband